Mogginn kom

Mogginn barst heim í­ morgun. Það kom nokkuð á óvart þar sem við sögðum upp áskriftinni í­ gær.

Fyrir ári sí­ðan fékk Steinunn tilboð um að kaupa Moggann í­ heilt ár fyrir 10þúsund kall. Hún tók því­ og við höfum verið áskrifendur fyrir 900 kr. á mánuði. Við erum hins vegar ekki til í­ að greiða írvakri fullt áskriftargjald. Ekki út af blankheitum heldur af því­ að írvakur er írvakur.

Við erum samt ekki harðlí­nufólk í­ þessum efnum. Mamma og pabbi hafa frá árinu 1984 keypt Moggann í­ aukaáskrift, beint af blaðberanum (eða öllu heldur tugum blaðbera á þessu langa tí­mabili). Þau hafa borgað svipaða eða sömu upphæð og almennir áskrifendur, en getað kætt sig við að eigendum Moggans hafa ekki fengið krónu af þeirri upphæð.

íÂ 25 ára tí­mabili er þetta orðin dálagleg upphæð.

Svona eiga neytendur að vera!