Eldfærin

Á H.C. Andersen-ævintýrinu um Eldfærin, koma fyrir þrí­r hundar með stór augu. Augu þess stærsta voru eins og Sí­valiturnar.

En hvort skyldi þar vera átt við að augun hafi verið eins og Sí­valiturninn á hæðina – eða erum við að tala um breiddina (þvermálið á sjálfum hringnum)?

Ég hef lengi velt þessu fyrir mér.