Enginn leikur

Enn er fótboltaleikjum frestað í­ Bretlandi. Luton og Rotherham áttu að leika á morgunn, en því­ hefur verið frestað. Sömu sögu er að segja um leik næstneðsta liðsins – Bournemouth. Spenningur morgundagsins verður því­ í­ tengslum við stórleikinn Grimsby – Morecambe…

Annars er þetta ágætt. Til stóð að við lékum fjóra leiki á tí­u dögum. Núna verða þeir bara þrí­r á sjö dögum.

Spurning hvort Chester – Luton geti farið fram á þriðjudag?