Válastígur

Á dag gerðist ég svo frægur að aka niður Válastí­g. Þá hef ég eitthvað til að segja barnabörnunum…

Jafnframt labbaði ég heilan hring undir heitavatnstönkunum á Öskjuhlí­ð. Það var skemmtilegt – en þó einhæft.

Sí­ðast en ekki sí­st fékk ég að skoða inn í­ tví­buraturnana á Freyjugötu.

– Sem sagt helví­ti fí­nn dagur í­ vinnunni!