Áfram þensla – ekkert stopp

Við þurfum að finna nýja plánetu, til að halda partýinu gangandi – sagði í­ stórmyndinni Blossa.

Hjá eiganda þessarar sí­ðu er partýið enn í­ fullum gangi eins og árið sé 2007.

Á morgun verður stokkið upp í­ flugvél og haldið í­ fótboltaferð til Englands við fjórða mann.

Farið verður á stórleik Darlington og Luton á laugardaginn. Ég er farinn að telja niður klukkustundirnar…