Maður er búinn að lesa mikið upp á síðkastið um yfirvofandi brotlendingu breska hagkerfisins. Þessar fréttir benda til að tjallinn sé í verulega vondum málum…
Bifreiðalán á vegum ríkisins til að tryggja að fólk haldi áfram að kaupa Landrover-bíla í kreppunni??? Getur þetta verið góð hugmynd?