Þrír pólitískir spádómar

i) Tilkynnt verður um afdrif rí­kisstjórnarinnar fyrir helgi. Lí­klega á föstudag.

ii) Kosningar verða ekki sí­ðar en snemmsumars – í­ sí­ðasta lagi í­ byrjun september.

iii) Dagur B. Eggertsson verður formaður Samfylkingarinnar í­ þeim kosningum.

Já – ég viðurkenni að þetta eru ekkert sérstaklega djarfir spádómar… allt frekar fyrirsjáanlegt.