Neyðarstjórn kvenna

Er ég einn um að finnast það dálí­tið kaldhæðnislegt að þegar stefnir í­ að Ísland eignist sinn fyrsta kvenforsætisráðherra skuli Neyðarstjórn kvenna ekki fagna fréttunum, heldur fara fram á að mynduð verði „sérfræðingastjórn“?