Join the Conversation

No comments

 1. Hneit þar!

  Ég sleppti reyndar örrí­kjunum í­ þessari upptalningu minni.

  Landið sem ég er að fiska eftir hóf sjónvarpsútsendingar sama ár og við…

 2. Sí­ðastliðið sumar sýndist mér grí­skt sjónvarp einkum upptekið af endursýningu þáttanna Beverly Hills 90210. Þættirnir komu ekki til sögunnar fyrr en undir lok sí­ðustu aldar, þannig að menn hafa ekki séð knýjandi þörf fyrir þennan miðil á sjöunda áratugnum.

 3. Ég var í­ Grikklandi sumarið 2002 á sama tí­ma og HM var í­ Así­u. Leikir voru því­ snemma morguns eins og flestir muna eftir. Grí­ska RÚV (bara ein rí­kisrás að ég held) sýndi frá öllum morgunleikjunum með upphitun og eftirkrufningu og ENDURSíNDI svo alla þrjá leikina í­ fullri lengd um kvöldið og með markaþætti lí­ka.

  Eina rí­kisefnið á normal degi var því­ um 12-15 tí­ma fótboltapakki frá morgni til kvölds með einni sápuóperu og tveimur fréttatí­mum inná milli. Þetta kallar maður menningarþjóð! Held að ég hafi sjaldan verið hamingjusamari heldur en þennan mánuð þar sem sjónvarpið var á hótelbarnum við hliðina á sundlauginni. Mæli með að vera í­ Grikklandi kringum EM eða HM. Forza Hellas!

 4. Thad eru 7 rikisrasir a Grikklandi, 4 analog og 3 stafraenar (thaer eru ekki med sama efni). Thannig ad thu sast kannski ERT SPORT+ i sumar.

  p.s. Fyrirgefid malfreadisvillur eg er bara half-islenskur

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *