Partý kvöldsins…

Útlit er fyrir að Ísland sé að fá nýja rí­kisstjórn. Því­ munu væntanlega ýmsir félagsmenn í­ SHA fagna. Þá er ekki úr vegi að lí­ta í­ Friðarhús á föstudagskvöld. Þar verður ekki á boðstólum súr þorramatur heldur:

* Kjöt í­ karrý, hrí­sgrjón, brauð og salat (kokkur: Björk Vilhelmsdóttir)

og

* Grænmetispottréttur (kokkur: Guðrún Bóasdóttir, Systa)

Rithöfundurinn írmann Jakobsson mætir og les úr bók sinni Vonarstræti.

Borðhald hefst kl. 19:00. Verð kr. 1.500.

Join the Conversation

No comments

  1. Þetta er nú frekar vafasöm matarauglýsing. Ekki finnst mér sjálfsagt að SHA blandi sér í­ flokkapólití­k. Sérstaklega þegar ummrædd stjórn ætlar ekki að taka neina afstöðu til eins höfuðstefnumáls SHA. Aðildina að NATO. En matseðillinn er nú samt góður. Og bókin lí­ka. Kveðja Björn B.

  2. Góð ábending. SHA hefur enga afstöðu tekið til þessarar stjórnarmyndunar – og mun t.d. láta vel í­ sér heyra ef þessi stjórn lætur verða af því­ að heimila heræfingar í­ mars.

    Hins vegar er hér um fjáröflunarmálsverð að ræða og þar sem við höfum ástæðu til að ætla að ýmsir úr félagahópnum muni vilja gera sér glaðan dag – þá hvetjum við þá hina sömu til að gera það hjá okkur. Þetta er í­ sjálfu sér ekki ósvipað því­ þegar málsverðir hafa fallið saman við stórmót í­ handbolta þar sem landsliðið hefur verið í­ eldlí­nunni…

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *