íðan fannst mér eins og það væri reykjarlykt hér í Norðurmýrinni. Það fyrsta sem mér datt í hug var hvort staffið í lögreglustöðinni við Hverfisgötu væri byrjað að búa sig undir VG-mann í dómsmálaráðuneytinu með því að brenna skjöl í olíutunnu í portinu…
Monthly Archives: janúar 2009
Krakkar
Á dag tók ég á móti tveimur skólahópum í Rafheimum. Öðrum af Skaganum – hinum úr Reykjavík. Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig standi á því að krakkar utan af landi virðist stærri og sterklegri en þau af mölinni. Er það vegna þess að þau séu líklegri til að vera íþróttum – eða …
Nafnarugl & Lýðveldisflokkur
Það er hálfkjánalegt að tala um Moggahöllina við Aðalstræti í ljósi þess að Mogginn er löngu fluttur þaðan – fyrst upp í Kringlu og svo út í rasskat. Tryggingamiðstöðin var lengi í byggingunni og maður var eiginlega farinn að venjast því að tala um TM-húsið. En nú er Tryggingamiðstöðin flutt eða að flytja. Frekar en …
Setningu dagsins…
…má finna á mbl.is, þar sem segir frá afsögn Björgvins G. Sigurðssonar: Björgvin sagði að enginn hefði þrýst á hann um afsögn og ekki hefði verið rætt um það úti í samfélaginu undanfarnar vikur. Haag? Getur verið að þetta sé misritun blaðamanns? Þarna hafi átt að standa: Björgvin sagði að nánast allir – þar með …
Teppin frá Póllandi
Ég man ekki nákvæmlega söguna af pólsku teppunum. Hún gerðist undir lok kalda stríðsins, þegar Pólland var mjög í heimsfréttunum fyrir slæmt stjórnarfar og kröpp kjör þegnanna. Bandaríkjamenn voru einhverju sinni að vanda um fyrir pólsku ríkisstjórninni – gott ef þeir buðu ekki fram aðstoð eða sendu neyðargögn. Svar pólsku stjórnarinnar var á þá leið …
Meisuð
Aldrei fór það svo að maður yrði ekki meisaður í þessari mótmælahrinu sem ríður yfir þjóðina. Og það sem meira er, Ólína fékk sinn skammt líka – væntanlega yngsti mótmælandinn til að verða fyrir piparúða. Tildrögin voru þau að famelían mætti á Austurvallarmótmælin. Grísinn lék sér við Freyju. Þegar við fórum að lýjast ákváðum við …
Bush hefur ennþá vinninginn
Ríkisstjórnin mælist með 20% stuðning samkvæmt Fréttablaðinu í dag. Verra gæti það verið. George W. Bush tókst tvívegis á sínum forsetaferli að komast niður í 19%. Þar með sló hann fyrra met Nixons sem mældist lægst með 24% stuðning. Bush hefur því ennþá vinninginn á ríkisstjórn Íslands þegar kemur að sögulegum óvinsældum. Þannig að ástandið …
Það sem ekki má segja
Hörður Torfason hefur fengið á baukinn í fjölmiðlum í dag. Ummæli hans voru klaufaleg og vanhugsuð – ekki hvað síst í ljósi þess að hann mátti vita hversu viðkvæmt tilefnið væri. Það var kjánalegt að nota orð eins og „reyksprengjur“ í þessu samhengi. Væntanlega mun Hörður senda frá sér yfirlýsingu þar sem hann biðst afsökunar …
Ekki persónugera vandann!
Hversu oft höfum við ekki fengið að heyra það síðustu vikur og mánuði að það megi ekki persónugera vandann! Á þessu var hamrað af ráðamönnum – sérstaklega þó Sjálfstæðismönnum. Einmitt þessvegna mun enginn skynsamur maður hlusta á þessar bullhugleiðingar Eiríks Bergmanns sem lætur sér detta í hug að mótmæli síðustu vikna snúist um persónu Geirs Haarde …
Hjól atvinnulífsins smurð
Fjölskyldan á Mánagötu 24 heldur áfram að vinna gegn kreppunni. Á gær fengum við smið til að gera þetta fína garðhlið fyrir okkur – auk þess sem hann boltaði garðbekkinn niður í stéttina. Hugsunin á bak við þá festingu er sú að koma í veg fyrir að krakkar geti slasað sig á klifri – en …