Arg!
Gerði þau mistök að slá inn vef Símaskrárinnar, ja.is. Þar öskraði ílfrún Örnólfsdóttir á mig einhverjar notkunarleiðbeiningar fyrir breytt útlit síðunnar.
Óskaplega er það hvimleitt þegar vefsíður fara óumbeðið að spila fyrir mann einhver myndbönd með hljóði. Á maður virkilega að þurfa að slökkva á hljóðinu á tölvunni áður en farið er inn á jafnsakleysislega þjónustusíðu og Símaskránna?