Vatnsberinn

Á dag vann ég skemmtilegt verkefni í­ vinnunni – að taka saman upplýsingar um sögu Vatnsberans eftir ísmund Sveinsson og þá sérstaklega deilunum sem stóðu um þetta merkilega listaverk.

Rakst í­ leiðinni á eitt og annað varðandi styttur í­ Reykjaví­k almennt. Þar á meðal að styttan af Jónasi Hallgrí­mssyni hafi upphaflega verið við Lækjargötu. Hvar skyldi það hafa verið nákvæmlega? Á Mæðragarðinum kannski?

Við mættum alveg steypa meira af verkum ísmundar í­ brons og dreifa um borgina.