Batamerki (b)

Mætti í­ stórskemmtilegt sextugsafmæli Birnu Þórðardóttur í­ Iðnó í­ dag. Hitti þar Luton-mann sem var nokkuð hnugginn yfir fallinu sem blasir við okkur. Gat þó huggað hann með því­ að við hefðum unnið Port Vale, 1:3 á útivelli.

Ekki man ég hvenær við unnum sí­ðast deildarleik á útivelli.

Ní­u stig á töflunni. Kannski komumst við í­ tveggja stafa tölu á þriðjudaginn – það væri ekki amalegt.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *