Varnarmálastofnun

Forsí­ðufrétt Fréttablaðsins í­ dag er afar athyglisverð. Þar kemur fram að rætt sé um það í­ fullri alvöru hvort leggja beri Varnarmálastofnun niður. Það eru mikil tí­ðindi í­ ljósi þess að stofnunin er aðeins fáeinna mánaða gömul. Sjálfur hef ég fylgst grannt með stofnuninni – fyrst í­ aðdraganda hennar, þá þegar henni var komið á …

Tortryggilegur frambjóðandi?

Guðbjörn Guðbjörnsson býður sig fram í­ prófkjöri í­haldsins á Suðurlandi, eins og lesa má um í­ þessar Moggafrétt. Það væri ekki í­ frásögur færandi, nema að af fréttinni má ráða að Guðbjörn sé ekki allur þar sem hann er séður. Þar er námsferill frambjóðandans er rakinn: „írið 2008 lauk hann meistaragráðu í­ opinberri stjórnsýslu og …

The New Statesman

Á sí­ðustu Bretlandsferð keypti ég dvd-settið með The New Statesman, gamanþáttum með Rik Mayall sem Alan B´Stard – þingmanni breska íhaldsflokksins sem ber nafn með rentu. Hafði mig í­ að horfa á fyrsta þáttinn í­ kvöld (einhverjir 19 eftir). Þetta er bara ágætt. Rik Mayall hefur alltaf verið í­ uppáhaldi. Ég var mjög ánægður með …

Bakkelsi ósamlyndra hjóna

Á mánudaginn rennur upp sá dagur ársins sem helstu brestirnir í­ hjónabandi okkar Steinunnar koma fram. Það er bolludagurinn. Þann dag borðum við bollur – af því­ að við föllum fyrir áróðri Landssambands bakarameistara þess efnis að það geri okkur að betri Íslendingum. Vandinn er hins vegar sá að ég vil borða almennilegar bollur eins …

Pómó

Er ekki eitthvað hálf-póstmóderní­skt við auglýsingaherferð nýja Íslandsbanka? Hún virðist ganga út á að kaupa auglýsingapláss, þar sem birt eru tilmæli sem bankinn hefur fengið frá viðskiptavinum þess efnis að eyða nú ekki of miklum peningum í­ að auglýsa nafnbreytinguna…

Hundurinn

Forvitnilegustu fréttir vikunnar eru þær að Færeyingar séu í­ fullri alvöru að velta fyrir sér möguleikanum á að kaupa raforku frá Íslandi um sæstreng. Þetta er mjög spennandi mál – þótt tæknilegu og kostnaðarlegu hindranirnar verði ærnar. Nú þarf ekki mikla kunnáttu í­ Ohm-lögmálinu og lí­tilsháttar legu yfir landakorti til að sjá í­ hverju vandamálin …

Jón gleymdi

Á sjónvarpsfréttunum var sagt frá því­ að Sigmundur Daví­ð Gunnlaugsson ætlaði að bjóða sig fram í­ Reykjaví­k í­ komandi kosningum. Tekið var fram að þar með yrði hann fyrsti formaðurinn í­ sögu Framsóknar sem hæfi pólití­skan feril sinn á mölinni. Aumingja Jón Sigurðsson! Nú var hann vissulega enginn skörungur í­ embætti – en það það …

Furðulegur frambjóðandi

Óvæntasta og sérkennilegasta framboð þessarar prófkjarahrinu hefur komið fram. írni Björn Guðjónsson, tæplega sjötugur myndlistarmaður vill á framboðslista VG í­ Reykjaví­k. Þetta framboð hlýtur að teljast í­ meira lagi óvænt, í­ ljósi þess að írni Björn hefur til þessa staðið fyrir viðhorf sem stangast í­ grundvallaratriðum á við stefnu Vinstri grænna. Frambjóðandi þessi var nefnilega …