Tjáskiptaleiðir

Frjálslyndi flokkurinn er skrí­tinn flokkur. Miðlun upplýsinga er lí­ka með nokkuð sérstökum hætti þar innahúss, að manni virðist.

Þannig sagði heimasí­ða flokksins svona frá því­ hver myndi skipa toppsætið í­ öðru Rví­kur-kjördæminu: „Eftir því­ sem kemur fram á bloggi hjá einum stjórnarmanna í­ kjördæmafélagi Reykjaví­k norður, Jens Guð, þá ákvað stjórnin að Karl V. Matthí­asson leiði lista Frjálslynda flokksins í­ Reykjaví­k norður í­ næstu alþingiskosningum.“

Join the Conversation

No comments

  1. Skil ekki eftir hverju er að sækjast í­ Frjálslynda flokknum. Nú þegar almenningur hefur forgangsraðað kvótakerfinu fyrir aftan efnahagsmálin. Og slúðrið segir að það sé búið að þurrausa sjóði flokksins.

    Er svona mikið vesen að skrá nýjan listabókstaf?

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *