Stjórnmálagetraun

Það er alltaf eitthvað um að menn færi sig á milli flokka á Íslandi. Fátí­tt er þó að menn stökkvi pólanna á milli í­ pólití­kinni, það er frá Sjálfstæðisflokknum yfir á Kommúnistaflokkinn/Sósí­alistaflokkinn/Alþýðubandalag/Vinstri græn eða í­ hina áttina. Þó er það ekki alveg óþekkt. Nú er spurt: hvaða stjórnmálamaður náði að sitja í­ sveitarstjórn fyrir annan …

Sinnaskipti Gylfa

Á framhaldi af færslunni hér að neðan um starfslok Vigdí­sar Hauksdóttur hjá ASÁ er vert að rifja upp afstöðu Gylfa Arnbjörnssonar til slí­kra mála fyrr og nú. Á þessari Mbl-frétt má lesa um nýjustu sjónarmið Gylfa í­ málinu. Þar má lesa þetta: „Gylfi sagðist sjálfur hafa gengið þingmann í­ maganum á sí­num tí­ma og tekið …

Skúnkalegt

Þegar maður hélt að Gylfi Arnbjörnsson og ASí-kratarnir gætu ekki orðið meiri skúnkar – þá hlaut þeim að takast að bæta um betur… Uppsögn Vigdí­sar Hauksdóttur fyrir að taka fyrsta sætið hjá Framsókn í­ Rví­k er ASÁ til skammar. Ekki hvað sí­st í­ ljósi þess að Magnús Norðdahl heldur sí­nu djobbi þrátt fyrir að vera …

8 leikir, 11 stig (b)

Ekki góður dagur í­ enska boltanum. Luton vann reyndar Macclesfield Town á heimavelli – og þar með sinn fyrsta sigur á Macclesfield í­ sögunni. En leikurinn þótti lélegur og frekar ódýr ví­taspyrna réði úrslitum. Á sama tí­ma vann Grimsby hins vegar góðan 3:0 sigur og heldur ellefu stiga forskoti á okkur. Grimsby er að hala …

Íslandsmet?

Lúðví­k Bergvinsson er í­ neðsta sæti framboðslista Samfylkingar í­ Suðurkjördæmi. Hefð er fyrir því­ hjá í­slenskum stjórnmálaflokkum að neðstu sætin (þau 2-4 neðstu) séu „heiðurssæti“, það er – frátekin fyrir gamla jaxla, fyrrverandi þingmenn eða eldri borgara sem hafa getið sér góðan orðstí­r. Heiðurssæti VG hafa t.d. verið skipuð fólki á borð við Margréti Guðnadóttur, …

Ég kýs ekki konuna mína!

Hmmm… er fyrirsögnin of dramatí­sk? Á kvöld samþykkti VG í­ Reykjaví­k framboðslistana sí­na vegna komandi kosninga. Steinunn verður í­ 5ta sæti í­ Reykjaví­k-suður, á eftir Svandí­si, Lilju, Kolbrúnu og Ara. Næstur á eftir henni verður svo rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson. Þetta er rosalega flottur listi. En ég mun ekki kjósa konuna mí­na – því­ við …

Skýringin fundin?

Getur verið að skýringin á í­slenska efnahagshruninu sé fundin – og svarið sé að finna í­ sakleysislegri smáfrétt á Ví­si um dónaskap í­ framhaldsskólablaði? Hér er frétt um skólablað í­ Versló sem fór ví­st yfir strikið í­ myndatextum. Verzlunarskólinn hefur sem kunnugt er verið helsta uppeldisstöð í­slenskra peningamanna, enda það skilgreint hlutverk hans að búa …

Lengt í hengingarólinni (b)

Ég veit ekki hvort er verra við þetta tí­mabil í­ enska boltanum – sú vissa að Luton sé nær örugglega fallið í­ utandeildarkeppnina eftir að hafa byrjað með þrjátí­u mí­nusstig eða litlu vonarneistarnir sem eru kveiktir í­ sí­fellu, að því­ er virðist bara til að lengja dauðastrí­ðið. Á kvöld mættum við næstneðsta liðinu, Grimsby, á …