Fallnir á morgun? (b)

Á morgun getur Luton fallið endanlega út úr deildarkeppninni. Það gerist ef Grimsby vinnur og Luton gerir jafntefli eða tapar.

Þótt möguleikinn á að hanga uppi sé bara tölfræðilegur, þá leyfir maður sér alltaf að halda í­ vonina framundir það sí­ðasta. Ég gæti því­ orðið nokkuð hnugginn um kaffileytið á morgun. – En þá er bara að byrja að hugsa um í­slenska boltann…