Herr Flick

Fór í­ fótbolta í­ gær og fékk smáhögg á ökklann. Fann varla fyrir því­ nema rétt fyrst á eftir…

…og svo aftur í­ morgun þegar ég steig framúr rúminu.

Núna geng ég eins og Herr Flick.

Spurning um að taka upp fleiri af siðum hans og háttum?