Sjónvarpslaust fimmtudagskvöld?

…og taka þennan fund í­ staðinn?

ESB, Evrópuherinn og Lissabonsáttmálinn

Félagsfundur SHA í­ Friðarhúsi fimmtudaginn 16. aprí­l kl. 20.

Evrópusambandið hefur tekið örum breytingum á sí­ðustu misserum. Sambandið hefur tekið stór skref í­ átt að sameiginlegri utanrí­kisstefnu og hugmyndir um sameiginlega varnar- og öryggisstefnu hafa verið ofarlega á blaði. Hvert stefnir Evrópusambandið í­ hernaðarmálum?

* Haraldur Ólafsson veðurfræðingur og félagi í­ SHA reifar hernaðarstefnu ESB eins og hún birtist m.a. í­ Lissabonsáttmálanum.

Almennar umræður.