Kasper, Jesper og Jónatan

Mér finnst magnað að Sjálfstæðisflokkurinn skuli tengja sig við Kasper, Jesper og Jónatan sí­ðustu dagana fyrir kosningar. Annað hvort hefur kosningastjórinn alveg rosalega svartan húmor – eða er gjörsamlega laus við að skilja í­roní­u.