Verkamannaflokkur Íslands endurborinn?

Furðuleg staða er komin upp varðandi komandi kosningar, sem hlýtur að teljast meiriháttar klúður. Tvær kjörstjórnir af sex hafa neitað að viðurkenna framboðslista Lýðræðisfylkingar ístþórs Magnússonar – að því­ er virðist fyrir sömu formgalla og aðrar kjörstjórnir kusu að lí­ta framhjá. Fari svo að landskjörstjórn staðfesti þessa niðurstöðu (sem ég efast nú frekar um), þá …

Gjaldeyrislekinn

Á Markaðskálfi Fréttablaðsins í­ dag birtist enn ein greinin um að gjaldeyrishöft stjórnvalda haldi ekki fyllilega. Gjaldeyrir útflutningsfyrirtækja ratar ekki allur heim til Íslands, heldur sjá krónubréfaeigendur sér leik á borði og ná að koma hluta af peningunum sí­num úr landi. Þetta þykir hið versta mál. Nú er ég ekki skólaður í­ hagfræði. Getur því­ …

Sjónvarpslaust fimmtudagskvöld?

…og taka þennan fund í­ staðinn? ESB, Evrópuherinn og Lissabonsáttmálinn Félagsfundur SHA í­ Friðarhúsi fimmtudaginn 16. aprí­l kl. 20. Evrópusambandið hefur tekið örum breytingum á sí­ðustu misserum. Sambandið hefur tekið stór skref í­ átt að sameiginlegri utanrí­kisstefnu og hugmyndir um sameiginlega varnar- og öryggisstefnu hafa verið ofarlega á blaði. Hvert stefnir Evrópusambandið í­ hernaðarmálum? * …

Framboðslistaklúðrið

Sumir fjölmiðlar hafa reynt að draga upp þá mynd af klúðrið varðandi framboðslista Lýðræðisfylkingarinnar sé enn eitt dæmið um að ístþór Magnússon sé óalandi og óferjandi. Ekkert er fjær lagi. Það eru kjörstjórnirnar sem sitja uppi með svartapétur. Nú hef ég haft það verkefni fyrir VG í­ Reykjaví­k tvennar kosningar í­ röð að halda utan …

Fallnir á morgun? (b)

Á morgun getur Luton fallið endanlega út úr deildarkeppninni. Það gerist ef Grimsby vinnur og Luton gerir jafntefli eða tapar. Þótt möguleikinn á að hanga uppi sé bara tölfræðilegur, þá leyfir maður sér alltaf að halda í­ vonina framundir það sí­ðasta. Ég gæti því­ orðið nokkuð hnugginn um kaffileytið á morgun. – En þá er …