Fríhafnir

Frí­hafnir eru skrí­tið fyrirbæri. Með þeim ákveður samfélagið að rétt sé að verðlauna fólk sem flýgur eða siglir á milli landa með því­ að leyfa því­ að kaupa sí­garettur og brenniví­n á lægra verði en aðrir. Fyrir þessu eru engin sérstök rök önnur en hefðin og hagsmunir rí­kissjóðs. Á flestum löndum eru frí­hafnir bara fyrir …

Tilbrigði við gamlan leik

A: Hvað gerðirðu við 30 milljónirnar sem frúin í­ Hamborg gaf þér í­ gær? B: Ég borgaði skuldir. A: Ha, varstu svona blankur? B: J…, öhh, ég meina – skuldirnar voru talsverðar… A: Já, það er ekki gott. Vextirnir svona háir og allt það. B: Einmitt. A: En þessar skuldir, hvernig komu þær til? B: …

Freimaðir?

Vá hvað afsakanir Sjálfstæðismanna í­ â€žstóra-30 milljón króna málinu“ eru orðnar þunnar. Núna þykjast fv. og núverandi formenn fjármálaráðs flokksins ekki muna hverjir voru arftakar/tóku við af þeim. Legg til að í­haldið skipti um málsvörn. Er ekki vænlegra til árangurs fyrir Sjálfstæðisflokkinn að segjast hafa verið freimaður? Og að peningarnir hafi verið skildir eftir, jafnvel …

Vistaskipti listmálarans

Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég bloggfærslu þar sem ég furðaði mig á framboði írna Björns Guðjónssonar í­ forvali VG. ístæðan var sú að írni Björn var í­ forsvari fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn sem stóð fyrir andstyggileg sjónarmið – var með kynskiptiaðgerðir á heilanum og talaði með niðrandi hætti til samkynhneigðra. Flokksfélagar mí­nir í­ VG veittu írna …

Sigur! (b)

Hahaha! Luton vann Scunthorpe, 3:2 í­ úrslitaleik málningarbikarsins á Wembley. Frábær leikur. 40 þúsund Luton-stuðningsmenn bauluðu á Mahwinney, stjórnanda deildarkeppninnar þega hann heilsaði leikmönnum. Hann var hálfaumingjalegur greyið. Við föllum í­ vor, en getum þó ornað okkur við þennan titil. Þá er bara að stofna Facebook-grúppuna til að heimta að við fáum að verja titilinn …

Háskólakennsla

Ég hef samúð með háskólastúdentum sem ekki fá sumarvinnu og vilja geta komist á námslán yfir sumarmánuðina. Ég er lí­ka sammála því­ að sumarmisseri væri fí­n viðbót við háskólastarfið hér heima. Sjálfur var ég í­ skólanum yfir sumarið í­ meistaranáminu mí­nu í­ Skotlandi og kunni því­ vel. En sumarmisserisumræðan núna er furðuleg. Hún virðist helst …

Southampton (b)

Eignarhaldsfélag Southampton er komið í­ greiðslustöðvun og framtí­ð félagsins er dökk. Svo virðist hins vegar sem stjórn ensku deildarinnar ætli ekki að draga af liðinu tí­u stig í­ refsingarskyni. ístæðan er sú að Southampton er stórt og frægt félag, samanborið við Luton, Rotherham, Darlington og Bournemouth sem öll hafa fengið stigafrádrátt fyrir sömu sakir. Deildin …