Steve Nash og þúsundaáraríkið

Ég er gersneyddur áhuga á NBA-körfubolta. Það er væntanlega vegna þess að ég er lí­till og finnst í­þróttin því­ á einhvern hátt vera sett mér til höfuðs.

En kannski ætti ég samt að halda upp á Steve Nash… ef marka má þessa grein er hann nefnilega sósí­alí­ska hugsjónin holdi klædd.

Talandi um sósí­alisma í­ boltaí­þróttum, þá kallar Stephen Wells eftir þjóðnýtingu ensku knattspyrnunnar:

Drawing on Europe’s social democratic traditions (and German and Spanish football’s experiences with collective ownership), we should seize the moment and nationalise all of Europe’s top leagues, with or without shareholder and/or ownership compensation. By which, of course, I mean without.

Bestu rökin fyrir hinu nýja samfélagi snúa þó að stjóra Manchester United:

But whatever model replaces the current one trick, four pony show, the benefits of nationalisation are manifold and obvious, including:

• The self-proclaimed socialist Sir Alex Ferguson no longer having to live under a perpetual cloud of self-loathing and embarrassment.