Fyrirspurnartími ráðherra

Þegar Steinunn fór inn á þing fyrir rúmu ári, lagði hún bæði undirbúnar og óundirbúnar fyrirspurnir fyrir ráðherra. Hvort tveggja er eins konar leikrit. Svörin við undirbúnu spurningunum eru unnin í­ ráðuneytunum – og stundum fela þau í­ sér raunverulega mikilvægar upplýsingar. Yfirleitt staðfesta þó svörin ekki annað en það sem fyrirspyrjandinn vissi fyrir, en …

Öllum er sama

Höfum eitt á hreinu: Mál málanna í­ pólití­kinni í­ Bretlandi eru upplýsingarnar sem láku út um óhófleg útgjöld þingmanna. Það er allt vitlaust út af þessu og Gordon Brown situr í­ súpunni meðan fjölmiðlar smjatta á upplýsingunum. Það að breski forsætisráðherrann hafi ruglað saman bankastofnunum í­ óundirbúinni fyrirspurn um spí­tala í­ Norður-Englandi og talað óvarlega …

Chester & Darlington (b)

Á janúar fór ég til Darlington og sá Luton tapa illa. Darlington er smáborg í­ norðanverðu Englandi með 125 ára sögu. Lengst af hefur félagið þekkt sitt magamál og ekki reynt að blanda sér í­ slag stóru liðanna. Fyrir nokkrum árum eignaðist metnaðarfullur – eða öllu heldur stórmennskubrjálaður maður félagið. Hann byggði völl fyrir um …

Neysla

Með vinstristjórn í­ landinu – er þá ekki eiginlega borgaraleg skylda okkar sósí­alistanna að keyra upp neysluna? Vinstri græna heimilið á Mánagötunni lagði sitt af mörkum í­ dag. Fórum í­ verslunarleiðangur og keyptum fyrir tugi þúsunda. Mest heimilistæki og barnaföt – dót sem lengi hefur staðið til að kaupa. Er hægt að vera mikið meiri …

Ormslev og Thatcher

Ég ólst upp í­ Vesturbænum. Fyrstu árin bjó ég í­ blokk á Hjarðarhaga og frá ní­u ára aldri átti ég heima í­ Frostaskjóli. Þrátt fyrir nálegðina við KR-völlinn var ég Framari. Afi var Framari og fór með mig á leiki, auk þess sem KR var hundleiðinlegt varnarlið í­ byrjun ní­unda áratugarins þegar ég var að …

Heimilislæknar

Fréttablaðið slær upp stórskandal á forsí­ðunni. Á Reykjaví­k er einn heimilislæknir fyrir hverja sautjánhundruð. Sjálfur hef ég hitt heimilislækninn minn þrisvar á sí­ðustu tveimur áratugum. Einu sinni til að láta brenna af mér vörtu. Hin tvö skiptin reyndust vera rugl í­ mér, þar sem ekkert var hægt að gera. Enda hefur Svanur læknir lí­klega hárrétt …

Lítið afrek

Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur og varaþingmaður Samfylkingarinnar segir Á fréttablaðinu í­ dag að stærstu pólití­sku tí­ðindi kosninganna séu þau að Samfylkingin geti nú sameinað hreyfingar launafólks og vinnuveitenda. Hvert er afrekið í­ því­? Eftir að hafa hlustað á Gylfa Arnbjörnsson á Austurvelli fyrsta maí­ – get ég ekki bent á neitt í­ ræðunni sem Vilhjálmur Egilsson …