Ég hef eiginlega komist að þeirri niðurstöðu – að af tvennu illu, þá séu græðgiskapítalistar illskárri en kapítalistahippar.
Monthly Archives: maí 2009
Denni
Tímaritavefurinn er frábær. Nýjasta viðbótin við hann er Denni, blað sem ungir Framsóknarmenn gáfu út um miðjan níunda áratuginn. Þarna er hrært saman Framsóknarpólitík og eitís-tísku á stórskemmtilegan hátt. Steingrímur Sævarr Ólafsson, sá mikli Framari, var ritstjóri í fyrstu en Hallur Magnússon íbúðalánagúru tók við keflinu. Gaman að þessu. Mættum við fá að sjá meira …