Join the Conversation

4 Comments

  1. Tja, á Keflavíkurvellinum (fyrirgefðu, Sparisjóðsvellinum) mátti heyra klapp þegar fréttist að Basel væri búið að jafna. Keflvíkingar eru þá líklega svona lítið þjóðernissinnaðir. Eða þá þeir hata KR svona mikið. Það er annað hvort.

  2. Tjeblíkingar hafa löngum þótt alþjóðlegri en góðu hófi gegnir, ekki satt?

  3. Rétt að rifja upp að þegar sjö Shelbourningar ætluðu að mynda stemmingu á Víkingur – Fram með að syngja ‘Stand up if you hate KR’ (sem Shelbourne voru að fara keppa við daginn eftir) stóðu því miður bara sirka 5 aðrir upp i stúkunni.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *