Besta Pogues-lagið?

Útgáfa Nick Cave af Rainy Night in Soho er dásamlega falleg.

Samt eru Pogues-lögin alltaf flottust þegar Shane McGowan syngur sjálfur, eins og hérna.

Niðurlagsorðin gerast heldur ekki mikið flottari:

Now the song is nearly over
We may never find out what it means
Still there’s a light I hold before me
You’re the measure of my dreams

Er Rainy Night in Soho ekki besta Pogues-lagið? Eða er það kannski Sally MacLennane?

Kjósið í athugasemdakerfinu sem fyrr…