Kratastríðið

Tveir af uppáhaldspistlahöfundunum mínum: Bandaríkjamaðurinn Justin Raimondo og Bretinn Brendan O´Neill skrifa um stríðið í Afganistan.

Og niðurstaða þeirra er svipuð:

Raimondo telur að eina raunverulega ástæðan fyrir áframhaldandi stríðsrekstri sé til að leysa úr ímyndarvanda Demókrata.

O´Neill kemst að þeirri niðurstöðu að tilvistarkreppa Verkamannaflokksins sé það sem helst haldi stríðinu gangandi.

Því miður er fjandi mikið til í þessari greiningu…