Ímyndarvandi

Ian Huntley á við talsverðan ímyndarvanda að stríða. Um það ættu allir að geta verið sammála.

Í fljótu bragði virðast tvær leiðir færar:

i) að ráða til sín slynga almannatengla

ii) að hætta að drepa fólk

Nú er úr vöndu að ráða…

# # # # # # # # # # # # #

Minni á Pogues-kosninguna.