1.maí 1927:
Samkvæmt lygafregnum borgarblaðana um Kína, þá hefir kommúnistum verið útrýmt úr Kína minnst 15 til 20 sinnum nú síðustu þrjá mánuðina. Í Shagghaj eru allir kommúnistar drepnir annanhvorn dag, og í örðum borgum viku til hálfsmánaðarlega. „Það er tunguni tamast, sem hjartanu er kærast.“ Kommúnistar verða aldrei vegnir með orðum.
Lifi Sovjet-Kína.
Skil þessa færslu ekki. Finnst að fólk ætti ekki að hafa útrýmingar fólks í flimtingum, síst þar sem stærstu útrýmingar á sögulegri tíð hafa átt sér stað, í Kína.
Þetta er bein tilvitnun í Rauða fánann frá 1. maí 1927 – eitt af mörgum blöðum sem hægt er að nálgast á hinum frábæra tímaritavef. Mér finnst þetta áhugaverð tilvitnun. Íslenskir kommúnistar voru nú ekki mikið í að velta sér upp úr málefnum Kína svona snemma.
Have you considered adding some videos to your article? I think it might enhance viewers understanding.