1.maí 1927:
Samkvæmt lygafregnum borgarblaðana um Kína, þá hefir kommúnistum verið útrýmt úr Kína minnst 15 til 20 sinnum nú síðustu þrjá mánuðina. Í Shagghaj eru allir kommúnistar drepnir annanhvorn dag, og í örðum borgum viku til hálfsmánaðarlega. „Það er tunguni tamast, sem hjartanu er kærast.“ Kommúnistar verða aldrei vegnir með orðum.
Lifi Sovjet-Kína.