Svo var það fyrir átta árum…

Fyrir átta árum skrifaði ég þennan pistil á vefritið Múrinn. Spásögn? Nýjasta slagorðið í íslenskum raforkumálum er uppskipting orkukerfisins í smærri einingar „til að koma á samkeppni á orkumarkaði“. Með því er verið að fara inn á nákvæmlega sömu braut og Thatcher-stjórnin í Bretlandi gerði með samgöngukerfið og fáir treysta sér í dag til að …

Détente

Það er gott rökræðubragð að geta sakað andstæðinginn um að vera enn fastur í Kalda stríðinu. Sú ásökun er jöfnum höndum notuð af vinstri- og hægrimönnum. Ætli það sé ekki nokkuð almennur málskilningur að Kalda stríðið hafi skollið á fljótlega eftir seinni heimsstyrjöldina og staðið til um 1990 þegar Sovétríkin hrundu. Það er þó nokkur …

Forest Green Rovers (b)

Það voru 1.800 áhorfendur á leik Forest Green Rovers og Luton í kvöld – helmingurinn Luton-stuðningsmenn. Við unnum 0:1, með marki frá Craddock um miðjan seinni hálfleikinn. Stuðningsmönnunum er ekki skemmt. 10 stig af 12 mögulegum hljómar svo sem ágætlega, en frammistaðan í tveimur síðustu sigrum gegn hálfatvinnumannaliðum úr neðri hluta deildarinnar þykir döpur. Oxford, …

Kratastríðið

Tveir af uppáhaldspistlahöfundunum mínum: Bandaríkjamaðurinn Justin Raimondo og Bretinn Brendan O´Neill skrifa um stríðið í Afganistan. Og niðurstaða þeirra er svipuð: Raimondo telur að eina raunverulega ástæðan fyrir áframhaldandi stríðsrekstri sé til að leysa úr ímyndarvanda Demókrata. O´Neill kemst að þeirri niðurstöðu að tilvistarkreppa Verkamannaflokksins sé það sem helst haldi stríðinu gangandi. Því miður er …

Besta Pogues-lagið?

Útgáfa Nick Cave af Rainy Night in Soho er dásamlega falleg. Samt eru Pogues-lögin alltaf flottust þegar Shane McGowan syngur sjálfur, eins og hérna. Niðurlagsorðin gerast heldur ekki mikið flottari: Now the song is nearly over We may never find out what it means Still there’s a light I hold before me You’re the measure …