Framarar eru Reykjavíkurmeistarar í handbolta karla! Því fagna allir góðir menn.
Mótið er reyndar ekki byrjað. En þátttökuliðin verða bara þrjú: Fram, Stjarnan og Grótta. Og þar sem tvö síðarnefndu liðin eru utan Reykjavíkur er titillinn okkar.
En ekki er nú risið hátt á þessu sögufræga móti í dag.