Fyrsta verk Davíðs

Inga Lind Karlsdóttir þarf líklega að leita sér að nýrri vinnu núna. Það er jú ljóst að fyrsta verk Davíðs Oddssonar á stóli ritstjóra Morgunblaðsins verður að slá af hugmyndina um fréttaútsendingar Morgunblaðsins á Skjá einum.

…eða var það ekki eiginlega eini tilgangurinn með fjölmiðlalögum Davíðs Oddssonar á sínum tíma: að banna aðilum sem gefa út dagblöð að véla líka um fréttir í sjónvarpi???