Úðafoss

Til þessa hefur Frambókin mín ekki verið til sölu annars staðar en á skrifstofu Fram. Núna hefur orðið breyting á þessu.

Það er nefnilega hægt nú að kaupa bókina í Úðafossi á Vitastíg. Mér finnst það frábærlega svalt að bókin sé til sölu í fatahreinsun.

Og það meira að segja bestu fatahreinsun bæjarins…