Af hverju ekki ég?

Úr því að Obama fær það eitt að vera EKKI George W. Bush… af hverju var þá ekki hægt að veita mér þessi verðlaun? Nú er ég heldur ekki George W. Bush?

Eða öllu heldur – af hverju ákvað nefndin þá ekki bara að gefa ÖLLUM í heiminum verðlaunin NEMA Bush? Hvað eru hundrað milljón krónur deilt með sex milljörðum?

Þetta er algjör steypa.