Komst að því í dag að maður sem leigði í kjallaranum á Mánagötunni um nokkurra mánaða skeið, er ennþá skráður með lögheimili þar. Í millitíðinni hefur íbúðin skipt um eigendur.
Hvernig snýr maður sér í svona löguðu? Getur það valdið nágranna mínum vandræðum að maður honum alls ótengdur sé með lögheimili í íbúðinni hans?
Spyr sá sem ekki veit.