Schengen – til minnis

Starfsárið 1999-2000 samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu til að fullgilda aðild Íslands að Schengen-sáttmálanum. Hana má lesa hérna.

Það er ágætt að lesa greinargerðina með tillögunni, þar sem farið er yfir eitt og annað varðandi framkvæmdina. Þar er til dæmis umfjöllun um ábyrgð á meðferð hælisbeiðna og hvernig túlka beri Dyflinnarsamninginn. Þar segir m.a.: Hvert aðildarríki getur tekið umsókn til meðferðar jafnvel þótt því sé það ekki skylt samkvæmt samningnum, enda samþykki umsækjandi það.

Er þetta ekki kjarni málsins?

Join the Conversation

3 Comments

  1. Meðal annars en einnig að trekk í trekk eru 10gr og 17gr dyflinnarsáttmálans þverbrotin af stjórnvöldum, þau vísa í þennan sáttmála sem ástæðu fyrir því að þau megi senda fólk úr landi en þurfa svo að brjóta hann til þess að geta sent fólk úr landi.
    Will the hypocrisy never end?

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *