Bíóráp

Ég fer í bíó á u.þ.b. tveggja ára fresti (ef frá eru taldar barnamyndir með dótturinni).

Sé þess vegna ekki fram á að eyða kvöldstund og snúast í að redda pössun til að horfa á þessa Avatar-mynd.

Ef mig langar til að fræðast um bláa karla, þá les ég bara Strumpabækurnar eftir Peyo. Þær eru velflestar upp í skáp hérna á Mánagötunni.

Join the Conversation

3 Comments

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *