Eftir hina hörmulegu hryðjuverkaárás á landslið Tógó, er boltinn farinn að rúlla á Afríkumótinu og ekki verður annað sagt en að þetta byrji vel. Opnunarleikurinn var ótrúlegur! Angóla missti 4:0 forystu niður í jafntefli á síðustu tólf mínútunum. Í gær horfði ég svo á tvo leiki sem báðir voru forvitnilegir. Malawi skellti Alsír 3:0, í …
Continue reading „Einn, tveir, þrír, fjór – Afríka er ansi stór (b)“