Gralinn

Allir safnmenn þekkja gleðina sem fylgir því að fá í hendur nýjan, merkan safngrip.

Í kvöld kom eldri maður á safnið og gróf uppúr vasa sínum plastpoka. Í honum var dýrgripur: fyrsti lekastraumsliðinn sem settur var upp á Íslandi.

Ég er í skýjunum.