Að loknu forvali

Forval VGR fór fram um helgina. Í fjölmiðlum í dag hefur verið sagt frá kæru eins frambjóðandans, Þorleifs Gunnlaugssonar. Kæran gengur í stuttu máli út á að póstkosningin í tengslum við forvalið hafi ekki farið rétt fram og að því beri að ógilda öll bréfleg atkvæði í kjörinu (84 af 1070). Kjörstjórnin tók þessa kæru …

SIðblinda eða heimska?

Ég get ekki alveg gert upp við mig hvort Halldór Ásgrímsson sé siðblindur eða heimskur, miðað við viðtalið á Rás 2 í morgun. Það var erfitt að skilja hann öðruvísi en að stuðningurinn við innrásina í Írak hafi verið sjálfsagður og eðlilegur á sínum tíma, enda Bandaríkjamenn og Bretar þá miklir vinir okkar og til …