Hvaða reglur? (b)

Norður-Kóreumenn eru þegar farnir að troða illsakir við FIFA, ef marka má þessa frétt. Samkvæmt henni hefur N.Kórea verið stöðvuð í að skrá framherja sem markvörð og komast þannig framhjá reglum um leikmannafjölda í hópi. En ég skil samt ekki á hvaða forsendum þeim er bannað þetta. Hvað er það í knattspyrnureglunum sem bannar að …

Panini (b)

Sumarið 1987 fórum við fjölskyldan í sumarfrí til Bretlands. Tókum fyrst viku eða þar um bil í að sigla á báti um skipaskurðina og árnar í Norfolk. Enduðum svo norður í Skotlandi í Edinborg. Ég var tólf ára og með aðeins önnur áhugamál en mamma, pabbi og amma heitin, sem var líka með í för. …