Svöl sagnfræði

Ég er á nokkrum tölvupóstlistum tengdum sagnfræði. Einn þeirra en listi sem einkum er skipaður Bandaríkjamönnum og Bretum og fjallar um vísinda- og tæknisögu. Obbinn af skeytunum þar er auglýsingar um stöður í útlöndum, tilkynningar um útgáfu bóka, boð á ráðstefnur og fyrirspurnir um lesefni varðandi hinar og þessar rannsóknarpurningar. 95% eyði ég ólesnu.

Stundum koma hins vegar skemmtilegri skeyti. Eitt kom um daginn, þar sem kallað var eftir tillögum að greinum í greinasafn… um Star Trek og sagnfræði. Grípum niður í skeytið:

„We’re looking for essays that historicize the Star Trek television series and movies: examining individual characters or aspects of the series against a historical backdrop, analyzing how popular historical understandings inform the series, or discussing the use of historical contexts or events within Star Trek.“

og

„Possible topics include, but are not limited to:
The Cold War in Star Trek
Star Trek and the Vietnam War
Race and gender in Star Trek, discussed against the backdrop of the period when the series was first made (and how the depiction of race, gender, and sexuality developed over the various series and movies)
Star Trek’s depictions of earlier historical periods (e.g., the American Old West, Nazi Germany, etc.)
Star Trek’s understanding of the history of science and technology
How is history imagined, researched, and taught in the Star Trek universe?
Making sure that history comes out “right”: the repeated attempts of characters to safeguard, or intervene in, the “right” timeline
The UFP vs. the United Nations: Star Trek’s understanding of governance and legal systems“

Þetta er svalt! Einhverjir trekkara-sagnfræðingar sem lesa þessa síðu og eiga lausa stund? Sendið mér línu og ég kem áfram frekari upplýsingum…