Mánuður í Montevideo – I. Hluti (b)

Um daginn fékk ég vænan bókapakka frá Amazon, sem einkum hafði að geyma bækur um sögu fótboltans í ýmsum löndum. (Kannski maður ætti að bjóða upp á námskeið hjá Endurmenntun HÍ um fótboltasögu við tækifæri?) Minnsta bókin í bunkanum fékk að fljóta með í bríiaríi, þar er stutt saga fyrstu heimsmeistarakeppninnar í fótbolta – Uruguay …

Misheppnaðasta húsið?

BSÍ er skrítið fyrirbæri og hefur alltaf verið. Að nafninu til á BSÍ að heita einhver aðalsamgöngumiðstöð Reykjavíkur og þaðan keyra rúturnar útá land. Samt var aðalrútuleið landsins: Reykajavík-Keflavíkurflugvöllur um árabil með endastöð á Reykajvíkurflugvelli (og það vel að merkja í annarri af TVEIMUR flugstöðvum Reykjavíkurflugvallar… þeirri sem færri vélar fóru um). BSÍ var líka …

Aldrei séð aðra eins frystikistu…

Nú loga netheimar yfir gamla myndbandinu um eldhúsið í höfuðstöðvum Orkuveitunnar, sem dregið hefur verið fram eins og nýjar og óþekktar upplýsingar. Það er reyndar til marks um hversu minni manna er lélegt. Það eru nefnilega mörg ár síðan myndband þetta varð að blaðamáli og gekk manna á milli á netinu. DV gerði sér sérstaklega …