Sjóðheitt helvíti

Setti saman texta á heimasíðu Orkuveitunar í tilefni af afmæli Austurbæjarskólans í gær, en Austurbæjarskólinn var sem kunnugt er fyrsta húsið í Reykjavík sem fékk hitaveitu.

Ef til vill hefði ég átt að bæta því við frásögnina að menn treystu nú ekki þessari nýjung betur en svo það var komið fyrir miðstöðvarkatli í kjallara hússins til vonar og vara…