Þrjár nýjustu líkneskjurnar í Reykjavík (þ.e. myndastytta í fullri líkamsstærð af nafngreindum einstaklingi) eru af: Gísla Halldórssyni (örugglega að verða 40 ára gömul), Albert Guðmundssyni og Tómasi Guðmundssyni.
Nú væri gaman að fá ágiskanir lesenda við spurningunum:
i) Hver verður næstur til að fá líkneskju af sér innan borgarmarkanna?
ii) Hvaða ár verður hún afhjúpuð?