Gagnrýnisleysi

(Nei, ég er ekki byrjaður aftur að blogga reglubundið. Hins vegar er aldrei að vita nema ég hendi inn færslu endrum og sinnum ef sérstakt tilefni er til.) Fyrsta stríðið sem ég fylgdist almennilega með var Flóabardagi 1991. Auðvitað hafði maður sem pjakkur lesið fréttaskýringar og séð myndir í sjónvarpinu frá stríði Sovétmanna í Afganistan …