Strumpar

Miðað við auglýsingarmyndbandið fyrir strumpamyndina sem frumsýnd verður á næstunni, er ekki von á góðu. Getur verið að Haraldur Sigurðsson sé þrátt fyrir allt hæfastur til að blása lífi í strumpana/skríplana utan teiknimyndasöguformsins? Það jákvæða við gerð myndarinnar er þó að í tengslum við markaðssetninguna hefur verið gert stórátak í endurútgáfu á strumpabókum á ýmsum …

Sigur?

Hvað er sigur og hvað er ósigur? Hvenær hefur maður náð það miklu af markmiðum sínum til að geta fagnað góðum árangri og hversu langt frá settu marki má maður enda til að geta engu að síður borið höfuðið hátt? Mark Steel (uppáhalds-pólitíski grínistinn minn) velti þessu einhverju sinni fyrir sér í sambandi við Íraksstríðið. …